Skip to content

Tannkremstöflur með myntubragði

frá HUMBLE
Vörunúmer WHST-M28

Tannkremstöflur - Fersk mynta

Nýju uppfærðu tannkremstöflurnar okkar. Fullkomnar til notkunar á ferðinni, helgarferðir og öryggisskoðanir á flugvöllum. Setjið í munninn, tyggið og byrjið að bursta, engin þörf á vatni eða tannkremi.

Nógu léttar fyrir handtöskuna ykkar, nógu nettar fyrir handfarangurinn. Þessar töflur eru framleiddar með flúor og 94% náttúrulegum innihaldsefnum, koma í endurvinnanlegum umbúðum og eins og allar vörur okkar eru þær vegan og “Cruel free"