
Proteinella HAZELNUT & COCOA
frá HealthyCo
Vörunúmer 200501
Proteinella með heslihnetu-Súkulaðibragði, mysupróteini og sætuefni.
Proteinella-áferðin okkar er mjúk og rjómakennd og hentar fullkomlega á, pönnukökur, vöfflur og eða ristað brauð eða hreinlega nota sem hráefni í bakstur og eða í góðan Smoothie.
Innihaldsefni: sætuefni: maltitól, sólblómaolía, mysupróteinþykkni (úr mjólk) (12%), heslihnetur (10%), sætt mysuduft (úr mjólk), fituminnkað kakóduft (6,5%), kakósmjör, kókosolía, ýruefni: lesitín (sólblómaolía), náttúrulegt vanillubragðefni.
Án viðbætts sykurs. Inniheldur náttúrulega sykurtegundir. Getur innihaldið aðrar hnetur. Getur innihaldið soja. Geymið við stofuhita.