
Tannkrem Hvíttunar "charocoal" 75 ml
frá HUMBLE
Vörunúmer TP89002F
Humble hvíttunar tannkrem "eldri týpa" án SLS með mintubragði 75ml - Cosmos Natural
Humble Charcoal tannkremið okkar er vandlega hannað til að koma í veg fyrir holur og til að vernda tennurnar gegn tannskemmdum og tannsteini. Ferskt myntubragð gerir andardrættinn ferskann og á meðan náttúrulegt “Charcoal" hjálpar til við að fjarlægja bletti og mislitun.
Tannkremið er laust við SLS og parabena og inniheldur 1450 ppm natríumflúoríð. Túpan er úr plasti með 40% þynnri vefjasamsetningu samanborið við hefðbundnar tannkremstúpur, sem þýðir að minna plast hefur verið notað í framleiðslunni. Umhverfisvænni og skilvirk umbúðalausn!