
Barna Tannþráðsstönglar með Jarðaberjabragði 50 stk
frá HUMBLE
Vörunúmer KDFP8001
Gerðu Tannhirðu barnana að skemmtilegri stund
Skemmtilegu Risaeðlu tannstingurnar okkar, sem eru gerðar úr maíssterkju sem aðalhráefni, gera tannþráðsnotkunina að skemmtilegum leik! þráður með Jarðarberjabragði tryggir að matarleifar séu fjarlægðar á áhrifaríkan hátt og fer vel með tannhold barnanna. Sterkt efni tannþráðsins gerir tannstingurnar okkar endurnýtanlegar. Skolið einfaldlega og geymið á þurrum stað á milli notkunar, rétt eins og tannburstana.