
100% Ryðfrí Tunguskrapa frá The Humble co
frá HUMBLE
Vörunúmer AG001
Þessi tunguskrapa er úr 100% ryðfríu stáli og hágæða vara fyrir munnhirðu. Notkun tunguskraöpunar hjálpar til við að fjarlægja bakteríusöfnun í munni og bæta almenna munnheilsu. Hún hjálpar sömuleiðis við að halda andardrætti ferskum og eykur virkni bragðlaukana. Að bæta tunguskröpu inn í munnhirðu rútínu þína stuðlar þú að betri munnheilsu og almennri vellíðan. Auðvelt að þrífa. Umbúðir eru endurvinnanlegar eins og pappír. Eins og allar vörur okkar er hún vegan og cruelty-free.