Skip to content

Proteinella með Saltkaramellu

frá HealthyCo
Vörunúmer 200504

Proteinella með saltkaramellubragði og mysupróteini.

Saltkaramellu Proteinella er silkimjúk og ljúffeng smyrja sem sameinar ríkt bragð af smjörkenndri karamellu með smá sjávarsalti. Saltkaramellu Proteinella er ljúffeng og næringarrík, og fullkomið á pönnukökurnar, Vöfflur og eða til að smyrja á ristað brauð eða sem sósua með ávöxtum.

Innihaldsefni: Sætuefni: maltitól, sólblómaolía, mysupróteinþykkni (mjólk) (12%), undanrennuduft, kakósmjör, fituleysanlegt kakóduft (2%), kókosolía, smjörþykkni (mjólk), ýruefni: lesitín (sólblómaolía), sjávarsalt, náttúrulegt bragðefni, litarefni: paprikuþykkni.

Án viðbætts sykurs. Inniheldur náttúrulega sykurtegundir. Getur innihaldið hnetur og soja. Geymið við stofuhita.