
BAROLO DOCG ROCCHE DELL’ANNUNZIATA 2018 750ml
frá Ratti
Vörunúmer 900721
Renato Ratti stofnaði víngerðina árið 1965 og varð fljótt leiðandi í ítölskum vínum. Hann var einn af þeim fyrstu sem kortlögðu bestu svæði Barolo, og í dag heldur víngerðin áfram að sameina hefð og nútímatækni.
LÝSING
Ljósmúrsteinsrautt. Þétt meðalfylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannín. Þurrkuð kirsuber, laufkrydd, skógarbotn, blóm.
BRAGÐFLOKKUR:
xx.
![]() |
Nebbiolo 100% |
Framleiðandi | Land | Hérað |
Cantina Ratti | Ítalía | Piemonte |
Árgangur | Styrkur | Eining |
2018 | 0% | 750 ml |